
Frumlegar og númtímalegar
hugmyndir að endurbótum á íbúðum og húsum
Hæfir sérfræðingar.Eignin þín er í öruggum höndum.
Allir okkar starfsmenn eru iðnmenntaðir og við nálgumst öll verk með nákvæmni og ábyrgð.

Eftirlitar skipulagning.Vinnum verk á öllum flækjustigum.
Að leggja góðan grunn að framkvæmdaráætlun er lykil atriði sem getur sparað bæði tíma og pening.

Full ábyrgð á okkar verkum.Við erum fullviss um vinnuna okkar.
Við ábyrgjumst okkar starfsmenn og þau verk sem þeir hafa unnið og veitum eins árs ábyrgð.
Viðgerðir á íbúðum og einbýlishúsum.
Við framkvæmum endurbætur á íbúðum og sumarhúsum, bæði á innra og ytra byrgði.
Fjárhagsleg aðstoð
Veitum fjárhagslega ráðgjöf. Aðstoðum þig með að leita fjárhagslegrar aðstoðar til stéttarfélaga við byggingu eða endurnýjun byggina.
Veitum aðstoð við að innrétta
Bjóðum upp á samsetningu og uppsetningu húsgagna, skápa, eldhúsinnréttinga, rúma o.s.frv
Sveigjanlegar greiðslur
Þú getur skipt upp greiðslum í nokkra hluta eða borgað allt í einu.
Öryggi
Við förum yfir öll öryggisatriði áður en við byrjum á framkvæmdum.
Gæði byggingarefna
Notum eingöngu hágæða byggingarefni.
Verkefni sem við höfum gert:


Reykjavik Kópavogur

Reykjavik Mosfellbær
Þakjárnskipti
Reykjavik Seltjarnarnes

Reykjavik Grafavogur
Glerísetningar
Iceland, Kopavogur
Gluggaísetning
Iceland, Mosfellsbær.
Sólpallar go Girðingar
Iceland, Mosfellsbær.
ÞakviðgerðirAfhverju að velja okkar fyrirtæki. Við gerð frjárhagsáætlunar þá tökum við tillit til alls viðbótarkostnaðar sem er ekki alltaf augljós fyrir viðskiptavininn.
Við kaup á bygginarefni, þá veljum við einungin efni frá viðurkenndum aðilum. Við gefum þér nákvæma sundurliðun á kaupum á byggingarefni. Ef þú vilt sjálfur sjá um kaup á byggingarefni þá veitum við þér ráðgjöf á vali á byggingarefni.
Á herjum degi er skýrsla um verkið send á viðskiptavin (bæði skrifleg og með myndum). Þetta er gert svo að þú getir fylgst með framvindu verksins eða vilt gera einhverjar breytingar á verkinu.

Um okkur
- Við höfum yfir 11 ára reynslu á sviði byggingarvinnu og höfum unnið yfir 50 verkefni.
- Við vitum hvað þarf til að ná árangri og ánægðum viðskiptavinu, í fjárhagsáætlunni okkar eru allt tekið fram varðandi kostnað sem eyðir út óvissu um ófyrirséð úgjöld.
- Ef einhver ósætti koma fram við lok verkefnisins er frekari vinna unnin á okkar kostnað.